Tappvarpið 56. þáttur: Hvað er næst fyrir Gunnar, UFC 232 og árið 2018 gert upp
Nýjasta Tappvarpið er ansi veglegt. Í þættinum er farið yfir hver næstu skref Gunnars Nelson gætu verið, UFC 232 og svo er árið 2018 gert upp. Lesa meira
Nýjasta Tappvarpið er ansi veglegt. Í þættinum er farið yfir hver næstu skref Gunnars Nelson gætu verið, UFC 232 og svo er árið 2018 gert upp. Lesa meira
Alex Oliveira varð fyrir sprengjubrotum á aðfangadagskvöld í Brasilíu. Handsprengju var kastað í átt hans og varð hann fyrir meiðslum á fæti. Lesa meira
Alex Oliveira var nokkuð brattur við brasilíska fjölmiðla eftir tapið gegn Gunnari. Oliveira segist hafa þurft fleiri spor en áður var talið og að olnboginn hafi breytt öllu. Lesa meira
Alex Oliveira tapaði fyrir Gunnari Nelson á UFC 231 um helgina. Gunnar olnbogaði Oliveira í ennið í 2. lotu og er Oliveira með myndarlegan skurð eftir bardagann. Lesa meira
Sigur Gunnars Nelson á Alex Oliveira vakti athygli á samfélagsmöðlum hjá kollegum sínum. Gunnar sigraði Alex Oliveira með hengingu í 2. lotu á UFC 231. Lesa meira
UFC 231 fór fram um helgina í Toronto í Kanada. Þar sáum við Gunnar Nelson sigra Alex ‘Cowboy’ Oliveira með uppgjafartaki í 2. lotu og einnig tvo skemmtilega titilbardaga. Hér eru ansi langar Mánudagshugleiðingar eftir skemmtilega helgi. Lesa meira
Gunnar Nelson náði frábærum sigri á Alex Oliveira á laugardaginn. Gunnar kláraði Oliveira með hengingu í 2. lotu en við spjölluðum við Gunnar á flugvellinum á leiðinni heim. Lesa meira
Alex Oliveira tapaði fyrir Gunnari Nelson á UFC 231 á laugardaginn. Oliveira fékk svakalegan skurð á ennið og þurfti þónokkur spor. Lesa meira
Gunnar Nelson sigraði Alex Oliveira með uppgjafartaki á UFC 231 fyrr í kvöld. Með sigrinum er hann nú með flesta sigra eftir uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar ásamt öðrum. Lesa meira
Gunnar Nelson nældi sér í góðan sigur gegn Alex Oliveira fyrr í kvöld. Gunnar segir að það sé gott að vera kominn aftur og ætlar sér að vera duglegri að berjast. Lesa meira
UFC 231 í Toronto var að ljúka með aðalbardaga Max Holloway og Brian Ortega. Max Holloway sigraði í klikkuðum bardaga með stórkostlegri frammistöðu. Lesa meira
UFC 231 heldur áfram en í næstsíðasta bardaga kvöldsins mættust þær Valentina Shevchenko og Joanna Jedrzejczyk um lausan fluguvigtartitil kvenna. Lesa meira
Gunnar Nelson var rétt í þessu að sigra Alex Oliveira eftir hengingu í 2. lotu. Bardaginn var alls ekki auðveldur fyrir Gunnar en frammistaðan frábær! Lesa meira
Annar bardaginn á aðalhluta bardagakvöldsins á UFC 231 var að klárast. Þar sáum við Hakeem Dawodu sigra Kyle Bochniak í fremur tilþrifalitlum bardaga. Lesa meira