2

Föstudagstopplistinn: 5 algengustu klisjurnar í MMA

mike goldberg

Í föstudagstopplistanum ætlum við að skoða fimm algengustu klisjurnar í MMA. Þetta eru línur sem heyrast oft í viðtölum fyrir og eftir bardaga en margar af þeim koma fyrir ansi oft. Það geta ekki allir talað í spennandi fyrirsögnum eins og Conor McGregor en hér koma fimm algengustu klisjurnar. Lesa meira