Ólöf Embla með tvöfalt gull í Suður-Kóreu
Ólöf Embla Kristinsdóttir tók tvöfalt gull á dögunum á League Royal mótinu í Suður-Kóreu. Lesa meira
Ólöf Embla Kristinsdóttir tók tvöfalt gull á dögunum á League Royal mótinu í Suður-Kóreu. Lesa meira
Bolamótið fer fram í 2. sinn í kvöld. 10 ofurglímur verða á dagskrá en hér kynnum við fyrstu af fjórum aðalglímum kvöldsins. Lesa meira
Mjölnir Open 12 fer fram um helgina en í dag fór fullorðinshluti mótsins fram. Margar glæsilegar glímur fóru fram en hér má sjá úrslit mótsins. Lesa meira
Þau Kristján Helgi Hafliðason úr Mjölni og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC voru útnefnd glímumaður og glímukona ársins af BJÍ. Viðurkenninguna fengu þau fyrr í kvöld á námskeiði hjá svartbeltingnum Patrick Welsh. Lesa meira
Glímumaður mánaðarins birtist hér hjá okkur í annað sinn. Í þessum lið spyrjum við skemmtilega íslenska glímumenn að ýmsu er varðar glímuna en að þessu sinni er Ólöf Embla Kristinsdóttir glímukona mánaðarins. Lesa meira
Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fór fram í dag í Mjölniskastalnum. Mótið fór vel fram en yfir 60 keppendur frá fimm félögum voru skráðir til leiks. Lesa meira
Nokkrir Íslendingar kepptu á London Open sem fram fór um helgina. Íslensku keppendurnir komu heim með fjölmörg verðlaun. Lesa meira