0

Ólöf Embla með tvöfalt gull í Suður-Kóreu

Ólöf Embla Kristinsdóttir tók tvöfalt gull á dögunum á League Royal mótinu í Suður-Kóreu.

Ólöf Embla úr VBC er búsett í Suður-Kóreu þessa dagana. Hún keppti á League Royal mótinu í Seúl fyrr í nóvember.

Ólöf tók tvöfalt gull á mótinu en hún vann -64 kg flokk fjólublábeltinga og opinn flokk fjólublábeltinga. Flottur árangur hjá Ólöfu en hér má sjá glímuna hennar í opnum flokki.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.