Valentin Fels keppir á Polaris um helgina
Valentin Fels Camilleri keppir á Polaris 19 glímukvöldinu um helgina. Þetta verður í fyrsta sinn sem Valentin keppir hjá Polaris. Lesa meira
Valentin Fels Camilleri keppir á Polaris 19 glímukvöldinu um helgina. Þetta verður í fyrsta sinn sem Valentin keppir hjá Polaris. Lesa meira
Það var nóg um að vera hjá Halldóri Loga um helgina. Á föstudeginum keppti hann á Polaris 9 glímumótinu en á laugardeginum tók hann SubOver80 glímumótið með stæl. Lesa meira
Halldór Logi Valsson keppti í kvöld á Polaris 9 glímukvöldinu í London. Halldór Logi mætti Fred Vosgrone í 10 mínútna glímu. Lesa meira
Það verður nóg um að vera í London þessa helgina. Gunnar Nelson keppir á UFC á laugardaginn og Halldór Logi keppir á föstudaginn á Polaris glímukvöldinu. Lesa meira
Halldór Logi Valsson keppir á Polaris 9 í London á föstudaginn en mótið er eitt stærsta glímumót heims. Halldór segir að mótið sé það stærsta sem hann hefur keppt á og að hann hafi aldrei verið í betra formi. Lesa meira
Halldór Logi Valsson keppir á Polaris 9 í London þann 15. mars. Halldór mætir þá Matty Holmes í 10 mínútna uppgjafarglímu. Lesa meira