0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í janúar 2017

donald cerrone jorge masvidal

Eftir tvo faranlega góða mánuði hlaut að koma að mánuði eins og janúar. Það eru tvö lítil UFC kvöld og eitt ágætt Bellator kvöld, gamlar stjörnur snúa aftur og Donald Cerrone berst eins og í öllum mánuðum. Byrjum á þessu. Lesa meira

0

2015: Bestu uppgjafartök ársins

demetrious johnson kyoji horiguchi armbar

Við höldum áfram að gera upp árið og skoðum nú bestu uppgjafartök ársins. Í ár sáum við mörg glæsileg tilþrif í gólfinu og var valið ekki auðvelt. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á Bellator 142

bella

Bellator hirðir sviðsljósið þessa helgi í fjarveru UFC. Í samstarfi við Glory verður sett á svið 20 bardaga kvöld með bæði MMA og sparkbox bardögum. Kvöldið hefur upp á ýmislegt áhugavert að bjóða, lítum yfir það helsta. Lesa meira

0

Goðsögnin: Evan Tanner

evantanner-godsogn

Evan Tanner er með eftirminnilegri persónum þegar litið er yfir sögu MMA. Hann setti svip sinn á íþróttina og á skilið að vera viðurkenndur sem goðsögn. Hann átti góða sigra í Pancrase og vann titilinn í millivigt í UFC. Hann lést því miður aðeins 37 ára gamall eftir að hafa ofþornað einn á ferð í eyðimörk árið 2008. Minnumst hans í dag. Lesa meira