0

Föstudagstopplistinn: 5 stærstu lyfjahneykslin í MMA

belfort vitor

Tvö stór lyfjamál hafa sprottið upp á þessu ári í MMA og virðast lyfjamál- og prófanir vera stórt vandamál í íþróttinni í dag. Að því tilefni ætlum við að skoða fimm stærstu lyfjahneykslin í MMA. Því miður hefði verið hægt að hafa listan stærri og bæta við fleiri atvikum en hér eru þau fimm stærstu að okkar mati. Continue Reading