Hvernig lítur Vitor Belfort út án TRT?
Um helgina mætast þeir Vitor Belfort og Chris Weidman um millivigtartitilinn. Bardaginn fer fram á UFC 187 en þetta verður fyrsti bardagi Belfort án hinnar umdeildu TRT meðferðar. Continue Reading
Um helgina mætast þeir Vitor Belfort og Chris Weidman um millivigtartitilinn. Bardaginn fer fram á UFC 187 en þetta verður fyrsti bardagi Belfort án hinnar umdeildu TRT meðferðar. Continue Reading
Tvö stór lyfjamál hafa sprottið upp á þessu ári í MMA og virðast lyfjamál- og prófanir vera stórt vandamál í íþróttinni í dag. Að því tilefni ætlum við að skoða fimm stærstu lyfjahneykslin í MMA. Því miður hefði verið hægt að hafa listan stærri og bæta við fleiri atvikum en hér eru þau fimm stærstu að okkar mati. Continue Reading
Þær stóru fréttir voru að berast að íþróttanefnd Nevada ríkis, þ.e. Nevada State Athletic Commission (NSAC), hefði í dag einróma samþykkt að setja algjört bann við testosterón meðferð, eða testosterone replacement therapy (TRT). Continue Reading
Vitor Belfort sigraði þriðja bardaga sinn í röð með haussparki og hefur nú sigrað fimm bardaga í röð í millivigtinni. Hann hefur litið hrikalega vel út í þessum bardögum og klárað þá alla í fyrstu lotu en er það vegna hæfileika hans eða vegna TRT meðferðar hans? Continue Reading