Umdeildi bardaginn – Jones vs. Gustafsson

jones-gustafsson

Það getur verið vandasamt að dæma MMA bardaga og oft eru skiptar skoðanir um hver átti að sigra, sérstaklega fimm lotu bardaga. Bardagi Jon Jones og Alexander Gustafsson 21. september árið 2013 olli talsverðum deilum þar sem menn voru ekki sammála niðurstöðunni. Það er því verkefni dagsins að skoða þennan bardaga nánar, lotu fyrir lotu. Continue Reading

0

Umfjöllun um UFC 165

20130921095425_eeee

UFC 165 fór fram í gær í Toronto Kanada fyrir framan um 15 þúsund manns. Jon Jones og Alexander Gustafsson áttust við í titilbardaga í léttþungavigt, Renan Barao og Eddie Wineland börðust um bantamvigtartitilinn auk fleiri bardaga. Jon Jones sýndi… Continue Reading