1

Nokkar ástæður til að horfa á UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport!

fightplay-ufc170a

Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um fer UFC 170 fram annað kvöld. Þar ber hæst að nefna að Ronda Rousey mætir Sara McMann í titilbardaga í bantamvigt kvenna. Báðar hafa þær unnið til verðlaun á Ólympíuleikunum en þær eru ekki einu Ólynpíufararnir á þessu kvöldi því Daniel Cormier hefur einnig keppt á Ólympíuleikunum. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á UFC 170. Continue Reading

0

Spámaður helgarinnar: Dóri DNA

fightplay-ufc170a

Næsta laugardagskvöld fer fram UFC 170 í mekku bardagaíþróttanna, Las Vegas. Hæst ber að nefna að Ronda Rousey ver titilinn sinn gegn Sara McMann og Daniel Cormier mætir UFC nýliða. Við fengum Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, til að spá í spilin fyrir bardaga helgarinnar. Dóri er mikill MMA áhugamaður en hann hefur fylgst með íþróttinni um árabil. Continue Reading