0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Maia vs. Usman

maia usman

UFC heldur um helgina lítið bardagakvöld í Síle í fyrsta sinn. Aðalbardagi kvöldsins átti upphaflega að vera Santiago Ponzinibbio gegn Kamaru Usman en Ponzinn meiddist og Demian Maia berst í hans stað. En af hverju ætti einhver að horfa á þetta kvöld? Continue Reading