UFC Fight Night 32: Belfort vs. Henderson úrslit!
UFC var í Brasilíu í gær en hér má sjá úrslitin. Kvöldið var hið glæsilegast og er verður minnst sem eitt allra besta UFC kvöld ársins! Continue Reading
UFC var í Brasilíu í gær en hér má sjá úrslitin. Kvöldið var hið glæsilegast og er verður minnst sem eitt allra besta UFC kvöld ársins! Continue Reading
Upphitun fyrir aðalbardaga helgarinnar, Vitor Belfort vs. Dan Henderson. Það er ansi magnað að hugsa til þess að Vitor Belfort tók þátt í UFC 12, 13 og 15 árið 1997. Það eru 16 ár síðan! Dan Henderson barðist svo í UFC 17 einu ári síðar. Þessir kappar hafa báðir barist við alla þá bestu og hafa fyrir löngu tryggt sér sess í sögu MMA. Continue Reading
Annar hluti upphitunar fyrir UFC Fight Night 32. Hér er hitað upp fyrir bardaga Ferreira vs. Sarafian, Cavalcante vs. Pokrajac og Thiago vs. Thatch. Continue Reading
UFC Fight Night 32 fer fram næsta laugardag í bænum Goiania í Brazilíu. Ég segi bæ en það búa þar um 1,3 milljón manna. Aðalbardagi kvöldsins er auðvitað annar bardagi goðsagnanna Vitor Belfort og Dan Henderson. Fyrir utan þann bardaga… Continue Reading