0

Upphitun: UFC Fight Night 32: Belfort vs. Henderson (þriðji hluti – aðal bardaginn)

Belfort_vs_Hendo_first_look

Upphitun fyrir aðalbardaga helgarinnar, Vitor Belfort vs. Dan Henderson. Það er ansi magnað að hugsa til þess að Vitor Belfort tók þátt í UFC 12, 13 og 15 árið 1997. Það eru 16 ár síðan! Dan Henderson barðist svo í UFC 17 einu ári síðar. Þessir kappar hafa báðir barist við alla þá bestu og hafa fyrir löngu tryggt sér sess í sögu MMA. Continue Reading