Bigfoot Silva féll á lyfjaprófi
Antonio „Bigfoot“ Silva féll á lyfjaprófi eftir bardaga sinn gegn Mark Hunt á UFC Fight Night 33. Silva var með undanþágu frá lækni til að geta fengið TRT meðferð fyrir bardagann, en samt sem áður var hann yfir leyfilegum testosterón mörkum. Continue Reading