Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night 51
Á laugardaginn var fór fram UFC Fight Night: Silva vs. Arlovski í höfuðborg Braslíu, Brasília. Þessi Fight Night í Brasilíu eru yfirleitt pökkuð af heimamönnum og var þetta kvöld engin undantekning. Continue Reading