0

Föstudagstopplistinn: Börðust í búrinu en æfa nú saman

bj og matt hughes

Í Föstudagstopplista vikunnar ætlum við að skoða bardagamenn sem mættust í keppni en eru nú æfingafélagar og jafnvel vinir. Eftir að hafa mæst hafa margir fallist á það að æfa saman til að læra af hvor öðrum en einnig hafa bardagamenn skipt um félög og hitt þar fyrrum Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 næst bestu bardagamennirnir

jon_fitch-300×289

Hversu leiðinlegt ætli það sé að vera óumdeilanlega næst bestur í þínum þyngdarflokki? Til eru nokkur dæmi um bardagamenn í UFC sem sigra alla andstæðinga sína nema meistarann. Lítum á topp 5 bardagamenn sem eru/voru næst bestir í sínum þyngdarflokki en áttu ekki séns í meistarann. Lesa meira