spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #113: Er Conor ennþá jafn góður bardagamaður árið 2021?

Tappvarpið #113: Er Conor ennþá jafn góður bardagamaður árið 2021?

UFC 257 fer fram á laugardaginn í Abu Dhabi. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Conor McGregor og Dustin Poirier en farið var vel yfir bardagann í 113. þætti Tappvarpsins.

UFC 257 verður fyrsta stóra bardagakvöldið og ríkir mikil spenna fyrir bardaga Conor og Dustin Poirier. Conor sigraði Poirier er þeir mættust í september 2014 og fær Poirier nú annað tækifæri gegn Íranum.

Meðal efnis í þættinum:

-Er Max Holloway besti fjaðurvigtarmaður heims?
-Íslandsvinurinn Li Jingliang klárar Ponza
-Buckley blaðran sprungin
-Khabib er kannski hugsanlega til í að mögulega berjast aftur
-Hvar er hæpið fyrir UFC 257?
-Hvor hefur bætt sig meira síðan þeir börðust árið 2014?
-Er Conor ennþá jafn góður bardagamaður árið 2021 eins og hann var?
-Mun Dustin Poirier fara í fellur?
-Hvor vinnur stríðið?
-Frumraun Michael Chandler

Hlusta má á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular