Gunnar Nelson átti frábæra frammistöðu þegar hann sigraði Bryan Barberena á UFC 286. Farið var yfir sigurinn og framtíðina í nýjasta Tappvarpinu.
Frammistaðan Gunnars var frábær og var sigurinn einn sá besti á ferlinum. Við fórum vel yfir bardagann og bardagakvöldið í heild sinni í þættinum:
-Gunni aldrei verið betri
-Hvað er næst fyrir Gunna?
-Leon sá besti (núna)
-Hvers vegna er Colby kominn í titilbardaga?
-Ferðasögur frá London