spot_img
Friday, November 15, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 18. þáttur: Bardagi Sunnu, UFC 205 og Jose Aldo

Tappvarpið 18. þáttur: Bardagi Sunnu, UFC 205 og Jose Aldo

Tappvarpið podcast18. þáttur Tappvarpsins er kominn. Í þættinum fórum við yfir blaðamannafundinn fyrir UFC 205, mál Jose Aldo og bardaga Sunnu Rannveigar í Invicta.

Það var mikið um að vera á blaðamannafundinum fyrir UFC 205 fyrr í vikunni. Fljótlega eftir blaðamannafundinn sagðist Jose Aldo vera afar ósáttur með UFC þar sem honum fannst hann vera svikinn.

Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann Ashley Greenway eftir dómaraákvörðun á Invicta FC 19 bardagakvöldinu síðastliðinn föstudag. Þetta var fyrsti atvinnubardagi Sunnu og verður gaman að sjá hver næstu skref hjá henni verða.

Þess má geta að þátturinn er einnig aðgengilegur í hlaðvarpsþjónustu iTunes en til að nálgast þættina þarf einungis að leita að „Tappvarpið“ í iTunes Podcast.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular