spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 35. þáttur: UFC 212, Demetrious Johnson og Germaine de Randamie

Tappvarpið 35. þáttur: UFC 212, Demetrious Johnson og Germaine de Randamie

Tappvarpið podcastÍ 35. þætti Tappvarpsins gerum við upp UFC 212 sem fór fram um síðustu helgi. Þá ræddum við einnig um stöðu Demetrious Johnson og Germaine de Randamie.

UFC 212 fór fram um síðustu helgi þar sem Max Holloway sigraði Jose Aldo. Holloway leit frábærlega út og fórum við vel yfir helstu bardaga kvöldsins.

Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson á í útistöðum við UFC um þessar mundir. UFC vill að hann berjist við T.J. Dillashaw á meðan Johnson vill frekar mæta Ray Borg. UFC hefur hótað því að leggja niður fluguvigtina verði Johnson ekki að ósk þeirra.

Að lokum fórum við yfir undarlega stöðu Germaine de Randamie en hún er fjaðurvigtarmeistari kvenna. De Randamie vill ekki mæta Cyborg og er tilbúin til að láta beltið af hendi og fara aftur niður í bantamvigtina í stað þess að mæta henni.

Biðjumst velvirðingar á örlitlum hljóðtruflunum í byrjun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular