spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #99: Mögnuð trílogía klárast

Tappvarpið #99: Mögnuð trílogía klárast

Stipe Miocic heldur þungavigtarbeltinu eftir flottan sigur á Daniel Cormier um helgina. Farið var yfir bardagakvöldið í nýjasta Tappvarpinu og þessa mögnuðu trílogíu.

Það var af nógu að ræða í þættinum en meðal efnis var:

  • Er Jon Jones loksins að taka skrefið í þungavigt? Hvað verður um Ngannou?
  • Alvöru gæði í þungavigt
  • Cormier með góðar hendur en Miocic betur undirbúinn
  • Hvar voru fellurnar hjá Cormier?
  • Augnpotin umdeildu
  • Er Cormier í alvöru hættur?
  • Lærðum lítið um Sean O’Malley
  • Erfitt að búa til stjörnu
  • Þungavigtin er á lífi

Þáttinn má hlusta á hér að neðan og í helstu hlaðvarpsveitum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular