spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaUFC 168 úrslit

UFC 168 úrslit

UFC 168 var að klárast rétt í þessu en kvöldið verður lengi í minnum haft fyrir frábæra bardaga og ótrúleg atvik. Úrslitin úr bardögum kvöldsins má sjá hér:

Millivigt: Chris Weidman sigrar Anderson Silva með tæknilegu rothöggi (fótbrot) eftir 1:16 í 2. lotu.

Bantamvigt kvenna: Ronda Rousey sigrar Miesha Tate með armbar eftir 0:58 í 3. lotu.

Þungavigt: Travis Browne sigrar Josh Barnett með rothöggi (olnbogar) eftir 1:00 í 1. lotu.

Léttvigt: Jim Miller sigrar Fabrício Camoes með armbar eftir 3:42 í 1. lotu.

Catchweight (151,5 pund): Dustin Poiries sigrar Diego Brandao með tæknilegu rothöggi eftir 4:54 í fyrstu lotu.

Þetta var aðal kortið en aðrir bardagar kvöldsins voru:

Millivigt: Uriah Hall sigrar Chris Leben með tæknilegu rothöggi (hornið stöðvaði bardagann) eftir fyrstu lotuna.

Léttvigt: Michael Johnson sigrar Gleison Tibau með rothöggi í eftir 1:32 í 2. lotu.

Fjaðurvigt: Dennis Siver sigraði Manny Gamburyan eftir dómaraákvörðun.

Veltivigt: John Howard sigraði Siyar Bahadurzada eftir dómaraákvörðun.

Veltivigt: William Macario sigraði Bobby Voelker eftir dómaraákvörðun.

Fjaðurvigt: Robbie Peralta sigraði Estevan Payan með rothöggi eftir 0:12 í 3. lotu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular