spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 303 - Highlights

UFC 303 – Highlights

UFC 303 fór fram í T-Mobile arena um helgina. Þetta var heilt yfir góð skemmtun á vonlausum tíma og því upplagt að fara yfir allt það helsta sem að gerðist fyrir þá sem að misstu af kvöldinu.

Payton Talbott slær niður Yanis Ghemmouri og sýnir okkur svo svakalegt ground n Pound!

Líklega einn af mest spennandi ungstyrnum UFC þessa dagana, Payton Talbott kom sér þokkalega á kortið þarna.

Macy Chiasson stöðvar Mayra Bueno Silva með olnboga

Macy tapaði fyrri lotunni gegn Mayra Bueno Silva sem virkaði meira sannfærandi á flestum sviðum. Snemma í annarri lotu nær Macy fellu og þessum svakalega olnboga í kjölfarið.

Alex Pereira klárar Jiri Prochazka með svakalegu sparki

Orðið á götunni er á þann veg að Alex hafi séð Jiri hita upp í buningsklefanum og séð að hann lækkar hendurnar í hvert skipti sem að lágsparkið kemur. Alex nýtti sér þetta og setti upp svakalegt headkick.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular