spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC Köben: Chikadze með sigur á stigum eftir klúður við tilkynningu

UFC Köben: Chikadze með sigur á stigum eftir klúður við tilkynningu

Upphitunarbardagarnir á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn eru að renna sitt skeið. Klúður við úrslit bardagans setti þó svip sinn á upphitunarbardagana.

Mynd: Snorri Björns.

Brandon Davis mætti í fjórða bardaga kvöldsins UFC nýliðanum Giga Chikadze frá Georgíu. Chikadze er reyndur sparkboxari sem hann náði að sýna vel gegn hinum harða Davis. Chikadze átti nákvæmari höggin sem skiluðu honum sigri á stigum. Upphaflega hafði þó verið tilkynnt að bardaginn væri jafntefli en það voru hreinlega mistök.

Næstir voru það Ismail Naurdiev og Siyar Bahadurzada. Naurdiev var með yfirburði nær allan bardagann og sigraði að lokum á stigum í fremur tíðindalitlum bardaga.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular