spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC London: Jimi Manuwa með rothögg í 1. lotu

UFC London: Jimi Manuwa með rothögg í 1. lotu

ufc london 2017Jimi Manuwa stóð undir væntingum heimamanna í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í London. Manuwa rotaði Corey Anderson með vinstri krók strax í 1. lotu.

Það þurfti engar fimm lotur fyrir Jimi Manuwa gegn Corey Anderson. Manuwa varðist einu fellutilraun Anderson og stjórnaði pressunni á meðan Anderson bakkaði. Eftir 3:05 í 1. lotu hafði Jimi Manuwa rotaði Corey Anderson.

Þetta var 17 sigur hans á ferlinum og hefur hann klárað 16 þeirra. Magnaður árangur hjá Jimi Manuwa.

Jimi Manuwa kláraði kvöldið vel og skoraði hann á boxarann David Haye.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular