spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Dos Anjos vs. Ferguson

Úrslit UFC Fight Night: Dos Anjos vs. Ferguson

tuf-3-finale-dos-anjos-vs-ferguson-poster-750Í nótt fór fram bardagakvöld í Mexíkó. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Rafael dos Anjos og Tony Ferguson en hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Tony Ferguson kom mörgum á óvart og sigraði fyrrum meistarann Rafael dos Anjos. Bardagainn var skemmtilegur og var valinn besti bardagi kvöldsins. Þetta var níundi sigur Tony Ferguson í röð í UFC en dos Anjos hefur nú tapað tveimur bardögum í röð.

Diego Sanchez er ekki dauður úr öllum æðum en hann sigraði Marcin Held eftir dómaraákvörðun.

Aðalhluti bardagakvöldsins

Léttvigt: Tony Ferguson sigraði Rafael dos Anjos eftir einróma dómaraákvörðun.
Léttvigt: Diego Sanchez sigraði Marcin Held eftir einróma dómaraákvörðun.
Hentivigt (155 pund): Ricardo Lamas sigraði Charles Oliveira með uppgjafartaki (guillotine) eftir 2:13 í 2. lotu.
Léttvigt: Martín Bravo sigraði Claudio Puelles með tæknilegu rothöggi eftir 1:55 í 2. lotu.
Léttvigt: Beneil Dariush sigraði Rashid Magomedov eftir einróma dómaraákvörðun.
Strávigt kvenna: Alexa Grasso sigraði Heather Jo Clark eftir einróma dómaraákvörðun.

Upphitunarbardagar (Fox Sports 1)

Hentivigt (138 pund): Érik Pérez sigraði Felipe Arantes eftir klofna dómaraákvörðun.
Hentivigt (140 pund): Joe Soto sigraði Marco Beltrán með uppgjafartaki (heel hook) eftir 1:37 í 1. lotu.
Veltivigt: Max Griffin sigraði Erick Montaño með tæknilegu rothöggi eftir 54 sekúndur í 1. lotu.
Bantamvigt: Douglas Silva de Andrade sigraði Henry Briones með rothöggi eftir 2:33 í 3. lotu.

Upphitunarbardagar (UFC Fight Pass)

Millivigt: Sam Alvey sigraði Alex Nicholson eftir einróma dómaraákvörðun.
Léttvigt: Marco Polo Reyes sigraði Jason Novelli eftir klofna dómaraákvörðun.
Fjaðurvigt: Enrique Barzola sigraði Chris Avila eftir einróma dómaraákvörðun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular