spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Lineker vs. Dodson

Úrslit UFC Fight Night: Lineker vs. Dodson

ufc-portlandUFC hélt lítið bardagakvöld í Portland í nótt. Bardagakvöldið reyndist vera ágætis skemmtun en hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

John Lineker sigraði John Dodson eftir klofna dómaraákvörðun í aðalbardaga kvöldsins. Fyrstu tvær loturnar voru nokkuð rólegar en síðustu þrjár loturnar voru mjög skemmtilegar. Lineker stóð uppi sem sigurvegari að lokum eftir klofna dómaraákvörðun.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Hentivigt (136.5 pund): John Lineker sigraði John Dodson eftor klofna dómaraákvörðun.
Hentivigt (161.5 pund): Alex Oliveira sigraði Will Brooks með tæknilegu rothöggi eftir 3:30 í 3. lotu.
Veltivigt: Zak Ottow sigraði Joshua Burkman eftir klofna dómaraákvörðun.
Fluguvigt: Brandon Moreno sigraði Louis Smolka með uppgjafartaki (guillotine choke) eftir 2:23 í 1. lotu.

Upphitunarbardagar (Fox Sports 2)

Léttþungavigt: Luis Henrique da Silva sigraði Joachim Christensen með uppgjafartaki (armbar) eftir 4:43 í 2. lotu.
Hentivigt (148.5 pund): Andre Fili sigraði Hacran Dias eftir dómaraákvörðun.
Þungavigt: Shamil Abdurakhimov sigraði Walt Harris eftir klofna dómaraákvörðun.
Veltivigt: Elizeu Zaleski dos Santos sigraði Keita Nakamura eftir dómaraákvörðun.

Upphitunarbardagar (UFC Fight Pass)

Millivigt: Nate Marquardt sigraði Tamdan McCrory með rothöggi eftir 4:44 í 2. lotu.
Léttþungavigt: Ion Cutelaba  sigraði Jonathan Wilson eftir dómaraákvörðun.
Þungavigt: Curtis Blaydes sigraði Cody East með tæknilegu rothöggi eftir 2:02 í 2. lotu
Bantamvigt kvenna: Ketlen Vieira sigraði Kelly Faszholz eftir klofna dómaraákvörðun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular