spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Rothwell vs. dos Santos

Úrslit UFC Fight Night: Rothwell vs. dos Santos

roth jdsUFC bardagakvöldinu í Zagreb í Króatíu var að ljúka. Í aðalbardaganum mættust þeir Ben Rothwell og Junior dos Santos.

Junior dos Santos átti sína bestu frammistöðu í langan tíma og var afar hreyfanlegur. Ben Rothwell gat ekki leikið sinn leik og fór dos Santos með öruggan sigur eftir að hafa sigrað allar fimm loturnar.

Þungavigt: Junior dos Santos sigraði Ben Rothwell eftir dómaraákvörðun.
Þungavigt: Derrick Lewis sigraði Gabriel Gonzaga meðrothöggi eftir 4:48 í 1. lotu.
Þungavigt: Francis Ngannou sigraði Curtis Blaydes með tæknilegu rothöggi eftir 2. lotu (læknirinn stöðvaði bardagann).
Þungavigt: Timothy Johnson sigraði Marcin Tybura eftir dómaraákvörðun.
Léttþungavigt: Jan Błachowicz sigraði Igor Pokrajac eftir dómaraákvörðun.
Strávigt kvenna: Maryna Moroz sigraði Cristina Stanciu eftir dómaraákvörðun.

Upphitunarbardagar (Fox Sports 1)

Veltivigt: Zak Cummings sigraði Nicolas Dalby eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt: Alejandro Pérez sigraði Ian Entwistle eftir munnlega uppgjöf eftir 4:04 í 1. lotu.
Léttvigt: Mairbek Taisumov sigraði Damir Hadžović með tæknilegu rothöggi eftir 3:44 í 1. lotu.
Bantamvigt: Damian Stasiak sigraði Filip Pejić með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 2:16 í 1. lotu.

Upphitunarbardagar (UFC Fight Pass)

Fjaðurvigt: Lucas Martins sigraði Robert Whiteford eftir klofna dómaraákvörðun.
Þungavigt: Jared Cannonier sigraði Cyril Asker með rothöggi eftir 2:44 í 1. lotu.
Millivigt: Bojan Veličković sigraði Alessio Di Chirico eftir dómaraákvörðun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular