Monday, May 20, 2024
HomeFimmta LotanValgerður Guðsteinsdóttir í frábæru viðtali.

Valgerður Guðsteinsdóttir í frábæru viðtali.

Gestur vikunnar hjá Fimmtu Lotunni er atvinnukonan og kyndilberi hnefaleikakvenna á Íslandi, Valgerður Guðsteinsdóttir!

Valgerður er um þessar mundir að undirbúa sig fyrir hrikalega spennandi bardaga í Kanada þar sem hún mun mæta Jordan Dobie sem er fyrrum meistari í muay thai og 4-0 sem atvinnu hnefaleikakona. Bardaganum verður streymt á UFC Fight Pass þann 24. Maí.

Þátturinn er fullkomið tækifæri til þess að kynnast Valgerði, sem er vægast sagt skemmtilegur persónuleiki, og hita upp fyrir bardagann hennar.

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular