spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíða112 skráðir á Íslandsmeistaramótið í BJJ

112 skráðir á Íslandsmeistaramótið í BJJ

Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fer fram á sunnudaginn. Mótið fer fram í húsnæði Ármenninga í Laugardalnum en 112 keppendur eru skráðir til leiks.

Aldrei áður hafa svo margir keppendur verið skráðir til leiks á mótið. Í fyrra voru 94 keppendur skráðir en það met hefur nú verið bætt. Sú breyting verður á í ár að búið er að fjölga kvennaflokkum um einn en 22 konur eru skráðar til leiks í ár.

Húsið opnar kl 10 og hefjast fyrstu glímur kl 10:30 og stendur fram eftir degi. Ókeypis aðgangur er á mótið.

bjí

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular