spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaUFC 194: Hvernig fer Weidman-Rockhold?

UFC 194: Hvernig fer Weidman-Rockhold?

Fyrir UFC 194 um helgina munum við birta spá nokkurra álitsgjafa fyrir bardagana á aðalhluta bardagakvöldsins. Næsit bardagi sem við skoðum er risabardagi Chris Weidman og Luke Rockhold.

Þetta er fyrri titilbardagi kvöldsins og gæti orðið stórkostlegur bardagi. Hér mætast tveir bardagamenn á toppi ferilsins og stefnir allt í hrikalega spennandi bardaga.

Álitsgjafarnir eru: 

Bjarki Þór Pálsson (MMA bardagamaður)
Haraldur Dean Nelson (Framkvæmdastjóri Mjölnis)
Halldór Logi Valsson (Glímumaður og þjálfari í Fenri)
Helgi Rafn Guðmundsson (Glímumaður og þjálfari í Sleipni)
Jón Viðar Arnþórsson (Forseti Mjölnis)
Bjarki Ómarsson (MMA bardagamaður)

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular