1

Gunnar Nelson: Ekkert annað að gera en að rífa sig aftur upp á lappirnar og halda áfram (Fyrri hluti)

Gunnar Nelson

Gunnar Nelson tapaði fyrir Demian Maia með afgerandi hætti á UFC 194 í desember. Bardaginn var einhliða frá fyrstu mínútu og hefur okkar maður aldrei upplifað slíkan bardaga. Við tókum gott viðtal við Gunnar á dögunum þar sem við ræddum um bardagann erfiða. Lesa meira

0

2015: Bestu bardagar ársins

chris weidman

Árið 2015 var sérstaklega gott fyrir MMA. Það var mikil dramatík bæði innan og utan búrsins, fjölmörg belti skiptu um eigendur og mikið var um eftirminnilega bardaga. Lesa meira