Föstudagstopplistinn: 5 stærstu stjörnuhröp áratugarins
Leiðin á toppin er löng og ströng en svo virðist sem fallið sé stundum stutt og hratt. Í þessum Föstudagstopplista skoðum við fimm stærstu stjörnuhröpin í MMA. Continue Reading
Leiðin á toppin er löng og ströng en svo virðist sem fallið sé stundum stutt og hratt. Í þessum Föstudagstopplista skoðum við fimm stærstu stjörnuhröpin í MMA. Continue Reading
Chris Weidman berst í kvöld sinn fyrsta bardaga í léttþungavigt. Eftir slæmt gengi undanfarin ár er spurning hvort þessi fyrrum meistari nái fyrra formi í nýjum þyngdarflokki. Continue Reading
Luke Rockhold var rotaður í gær af Jan Blachowicz á UFC 239. Þetta var fimmta tap Rockhold eftir rothögg og kjálkabrotnaði hann í kjölfarið. Continue Reading
UFC 239 fer fram um helgina en aðalhluti kvöldsins er einn sá besti á árinu. Við fáum tvo titilbardaga og nokkra mjög áhugaverða og þýðingarmikla bardaga. Continue Reading
UFC tilkynnti tvo spennandi bardaga í dag. Francis Ngannou mætir Junior dos Santos í þungavigt og Luke Rockhold mætir Jan Blachowicz í léttþungavigt en báðir bardagarnir eiga sér stað í júlí. Continue Reading
Luke Rockhold ætlar upp í léttþungavigt og eru dagar hans í millivigt taldir. Rockhold vill fá topp andstæðing í frumraun sinni í léttþungavigt. Continue Reading
Risa bardagakvöld UFC í Madison Square Garden er ekki alveg að ganga upp. Í gærkvöldi var greint frá því að Luke Rockhold væri meiddur og gæti því ekki mætt Chris Weidman í næsta mánuði eins og til stóð. Continue Reading
Michael Bisping segir að hann sé að öllum líkindum hættur. Bisping útilokar ekki að taka einn bardaga í viðbót en segir að hann sé líklegast hættur. Continue Reading
UFC 221 fór fram á laugardaginn í Ástralíu. Það voru ekki stærstu nöfnin í bardagaheiminum að berjast en við fengum þó skemmtilega bardaga. Continue Reading
UFC 221 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Luke Rockhold og Yoel Romero mættust í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá úrslit kvöldsins. Continue Reading
Það verður líf og fjör í Ástralíu í nótt þegar UFC 221 fer fram. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Yoel Romero og Luke Rockhold en hér birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Continue Reading
UFC 221 fer fram í nótt í Perth í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Yoel Romero og Luke Rockhold en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Continue Reading
Yoel Romero náði ekki vigt í vigtuninni fyrir UFC 221 í nótt. Bardaginn er enn á dagskrá en ef Romero vinnur verður hann ekki bráðabirgðarmeistari. Continue Reading
UFC 221 fer fram á morgun í Perth, Ástralíu. Það er ekki mikið um stór nöfn á bardagakvöldinu en þó má finna marga bardaga sem gætu orðið ansi skemmtilegir. Continue Reading