spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaAf hverju var Chael Sonnen með Coke fyrir framan Jones?

Af hverju var Chael Sonnen með Coke fyrir framan Jones?

Þeir Chael Sonnen og Jon Jones mættust á UFC 159 í apríl 2013. Eftir að leifar af kókaíni fannst í Jon Jones hefur gömul mynd af Chael Sonnen vakið athygli.

Á myndinni er Sonnen að drekka Coke í vigtuninni á UFC 159 fyrir framan Jon Jones. Vissi Sonnen af kókaínneyslu Jones og var hann að vísa í það þegar hann drakk gosdrykkinn fyrir framan hann? Á Twitter á sínum tíma sagði Sonnen þetta um Jones

sonnen

 

Hefði Sonnen sagt að meistarinn neytti kókaíns í frítíma sínum hefðu eflaust fáir trúað honum. Í ljósi frétta í vikunni er athyglisvert að Sonnen hafi drukkið Coke í vigtuninni. Í Twitter færslunni gæti hann einnig verið að segja að Jones eigi óskilgetið barn í Iowa.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular