0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í október 2018

Khabib-Nurmagomedov-vs-Conor-McGregor

Þá er loksins komið að því, eins og Gandalfur sagði svo eftirminnilega „The great battle of our time“. Ef allt gengur að óskum mætast Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov í búrinu eftir fáeina daga. Það er ýmislegt annað í boði í október en í raun snýst þessi mánuður bara um þennan epíska viðburð. Rennum samt yfir topp tíu, svona til málamynda. Continue Reading