spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentAllir náðu vigt fyrir UFC 250

Allir náðu vigt fyrir UFC 250

Það var ekkert vesen í vigtuninni fyrir UFC 250. Allir bardagamenn kvöldsins náðu vigt.

UFC 250 fer fram á laugardagskvöldið í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Amanda Nunes og Felicia Spencer um fjaðurvigtartitil kvenna.

Meistarinn Nunes var 145 pund slétt og áskorandinn Felicia Spencer 144,5 pund. Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Nunes sem er einnig ríkjandi meistari í 135 punda bantamvigt. Allir aðrir náðu vigt og eru því allir bardagarnir á dagskrá annað kvöld.

Brot úr vigtuninni má sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular