spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeInnlentAron Leó sigraði með rothöggi eftir 10 sekúndur! 

Aron Leó sigraði með rothöggi eftir 10 sekúndur! 

Caged Steel 36 fór fram á laugardaginn og var Aron Leó einn þriggja íslendinga sem að börðust þetta kvöld. Aron mætti heimamanninum Bradley Tedham sem var að berjast sinn annan atvinnumannabardaga á ferlinum. Eins og alþjóð veit, var þetta frumraun Arons á atvinnumannastigi!


Það tók Aron Einungis 10 sekúndur að afgreiða Tedham. Aron byrjaði rólegur á meðan Tedham þreifaði fyrir sér með spörkum í fremri fótin hans Arons. Aron fékk Tedham til að misreikna fjarlægðina á milli þeirra með örlítilli fótahreyfingu og smell hitti hann svo með hægri yfirhandar eftir fína uppsetningu með vinstri. Tedham féll strax í gólfið og fylgdi Aron eftir með ground n pound. Þetta var alvöru viðbragðspróf fyrir dómarann sem þurfti að hugsa hratt til að bjarga Tedham úr klóm skrímslisins.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular