0

Bardagarnir hjá RVK MMA í beinni hér

Reykjavík MMA er með tvo keppendur á Evolution of Combat 6 bardagakvöldinu í kvöld. Bardagarnir fara fram í Skotlandi en hér má finna streymi á bardagana.

Krzysztof Porowski (2-0) mætir Jeff Akhah (1-0) í 76 kg hentivigt en Remek Duda Maríusson (0-0) mætir Shaun Conway (0-0). Bardagakvöldið hefst kl. 17:00 á íslenskum tíma en Remek er í 5. bardaga kvöldsins og Krzysztof í þeim tíunda.

Hægt er að kaupa streymi á bardagana hér fyrir 9,99 pund (1.710 ISK).

RVK MMA sendi frá sér þátt í gær þar sem má sjá á bakvið tjöldin hjá þeim í Skotlandi.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.