Íslenskir Bardagamenn: Aron Leó Jóhannsson
Í þessum lið ætlum við að skoða íslenska bardagamenn- og konur. Einblínt er á komandi mót, framtíðarsýn og undirbúning fyrir bardaga. Lesa meira
Í þessum lið ætlum við að skoða íslenska bardagamenn- og konur. Einblínt er á komandi mót, framtíðarsýn og undirbúning fyrir bardaga. Lesa meira
Bjarki Þór Pálsson, Inga Birna Ársælsdóttir og Magnús Ingi Ingvarsson voru í kvöld gráðuð í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Inga er fyrsta íslenska konan til að fá svart belti í íþróttinni. Lesa meira
Reykjavík MMA hefur þurft að hætta við 6 MMA bardaga vegna kórónaveirunnar. Lesa meira
Reykjavík MMA var með tvo keppendur á Evolution of Combat 6 bardagakvöldinu í Skotlandi í gær. Niðurstaðan var einn sigur og eitt tap. Lesa meira
Reykjavík MMA er með tvo keppendur á Evolution of Combat 6 bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Skotlandi en hér má finna streymi á bardagana. Lesa meira
Reykjavík MMA sendir tvo bardagamenn á Evolution of Combat 6 bardagakvöldið á laugardaginn. Lesa meira
Jólamót RVK MMA fór fram í dag en keppt var í brasilísku jiu-jitsu án galla. Tæplega 50 keppendur voru skráðir frá fjórum félögum en hér má sjá úrslit dagsins. Lesa meira
Jólamót Reykjavík MMA fer fram nú á laugardaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið en bæði fullorðnir og unglingar eru gjaldgengnir á mótið. Lesa meira
Reykjavík MMA sendir einn keppenda á Evolution of Combat bardagakvöldið í Morecambe á laugardaginn. Lesa meira
Ambition Fight Series fór fram í London fyrr í kvöld. Þar voru fjórir keppendur frá Reykjavík MMA og Mjölni að keppa. Lesa meira
Magnús ‘Loki’ Ingvarsson fékk andstæðing í tæka tíð. Upprunalegi andstæðingur Magnúsar datt út og tókst að finna staðgengil á síðustu stundu. Lesa meira
Það verður nóg um að vera í íslensku bardagasenunni á laugardaginn. Sjö keppendur frá þremur félögum keppa á Englandi á tveimur mismunandi bardagakvöldum. Lesa meira
Reykjavík MMA verður á laugardaginn með sitt fyrsta Sub Only mót. Keppt verður eftir EBI reglum og hefst mótið kl. 11 á laugardaginn. Lesa meira
Reykjavík MMA var með þrjá keppendur á Caged Steel bardagakvöldinu í Sheffield í gær. Niðurstaðan reyndist vera einn sigur og tvö töp. Lesa meira