Aron Leó: Ömurlegt að mæta manni sem átti ekki erindi í búrið
Bardagamaðurinn Aron Leó Jóhannsson fékk óvænta athygli á dögunum þegar mynd úr bardaga hans fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og á netmiðlum. Aroni hafa borist fjölmörg skilaboð eftir bardagann en segir það ömurlegt að hafa þurft að mæta manni sem átti ekkert heima í búrinu. Continue Reading