Friday, June 21, 2024
spot_img
HomeBoxBenedikt Gylfi Eiríksson úr leik á Norðurlandamótinu

Benedikt Gylfi Eiríksson úr leik á Norðurlandamótinu

Benedikt Gylfi Eiríksson var fimmti og jafnfram síðastur inn í hring af Íslendingum sem börðust í dag á Norðurlandamótinu og er hann úr leik eftir tap gegn Noah Krolokke frá Danmörku.

Benedikt byrjaði fyrstu lotu mjög vel en andstæðingi hans tókst vel til að gera þennan bardaga leiðinlegan og tæma gastankinn hans Benedikts með því að grípa utan um höfuð hans og leggja þunga sinn á hann alltaf þegar þeir komu saman í clinchi.

Þá hafa allir þeir sem kepptu í dag nema Nóel Freyr dottið úr leik en Erika Nótt Einarsdóttir keppir sinn fyrsta bardaga á mótinu á morgun.

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular