Thursday, July 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxNóel Freyr Ragnarsson áfram í úrslit á Norðurlandamótinu

Nóel Freyr Ragnarsson áfram í úrslit á Norðurlandamótinu

Nóel Freyr Ragnarsson bar sigur úr býtum í bardaga sínum og er því fyrsti Íslendingurinn sem kemst áfram í næstu umferð. Hann mætti Eldar Redzic frá Noregi í 6. bardaga dagsins og vann hann nokkuð þægilega þó ákvörðunin hafi vissulega verið klofin.

Það fór að bera töluvert á þreytu hjá andstæðingi Nóels í 2. lotu sem vildi helst bara grípa utan um hann meira og meira til að verða ekki fyrir höggum þegar leið á bardagann.
Glæsileg frammistaða hjá Nóel sem heldur áfram og fer í úrslitabardaga.

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular