Friday, July 12, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxBenedikt Gylfi hefndi sín gegn Eyþóri.

Benedikt Gylfi hefndi sín gegn Eyþóri.

Vor Bikarmót HNÍ fór af stað um helgina með miklum krafti. Ein af stærri viðureignum mótsins var endurleikur milli Benedikt Gylfa og Eyþór Sturlu, en þeir mættust síðast á Icebox í nóvember.

Landsliðsmaðurinn Benedikt Gylfi átti harman að hefna gegn Eyþóri eftir að hafa þurft að sætta sig við tap á Icebox. Bardaginn þeirra á Bikarmótinu var mjög spennandi og skemmtilegur allan tímann, en það var að lokum Benedikt sem bar sigur úr bítum eftir klofinn dómara úrskurð.

Benedikt gaf sér tíma í stutt viðtal eftir sigurinn og bardaginn er í heild sinni á YouTube.

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular