spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaBjarki Ómarsson berst snemma á laugardag - hlekkur á streymi hér

Bjarki Ómarsson berst snemma á laugardag – hlekkur á streymi hér

Bjarki Ómarsson berst á CAGE 48 bardagakvöldinu í Finnlandi á laugardaginn. Hægt er að horfa á bardagann í beinni.

Bjarki Ómarsson (1-1) mætir Joel Arolainen (1-0) í 145 punda atvinnubardaga laugardaginn 7. september. Bardaginn fer fram í finnsku bardagasamtökunum CAGE MMA og byrjar bardagakvöldið um 15 leytið.

Bjarki Ómarsson er í fyrsta bardaga kvöldsins af átta. Bein útsending á FITE.TV hefst kl. 14:45 og eru allir bardagarnir þar sýndir beint. Hægt er að kaupa streymið hér á FITE.TV á 9,99 dollara (um 1.250 ISK). Við hvetjum því bardagaaðdáendur að vera tilbúin kl. 14:45 þegar streymið byrjar.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular