spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentBrock Lesnar passar ekki í stærstu hanska UFC - Þyrfti stærð XXXXXL

Brock Lesnar passar ekki í stærstu hanska UFC – Þyrfti stærð XXXXXL

Jötuninn Brock Lesnar snýr aftur í UFC á laugardaginn. Í þriðja þætti Embedded seríunnar fyrir UFC 200 kveðst hann eiga erfitt með að passa í stærsta hanskaparið sem UFC á.

Brock Lesnar var alltaf með stærstu hendurnar í UFC en þegar hann barðist síðast í UFC var hann hönskum í stærð XXXXL. Er hann mátaði sömu stærð á dögunum fannst honum hanskarnir vera helst til þröngir og óskaði eftir stærri stærð.

Því miður fyrir Lesnar var þetta stærsta parið. Lesnar var ekki viss hvort hann gæti lokað hnefanum eftir að vafningarnir væru komnir á en UFC ætlaði að reyna eftir fremsta megni að rýmka þá til fyrir Lesnar.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular