Það styttist í síðustu ferð Reykjavík MMA á Caged Steel í Doncaster á árinu. Þessi viðburðaríku kvöld eru orðin fastur liður í bardagasenu og menningu okkar Íslendinga og því alltaf gaman að fylgjast með hvernig undirbúningurinn þróast. Eins og staðan er í dag hefur Reykjavík MMA fengið staðfesta þrjá bardaga en þjálfarar gera sér vonir um að sá fjórði sigli í höfn og verði staðfestur von bráðar.
Guðlaugur Þór Einarsson frá Imperium hélt út til Colchester á Englandi síðustu helgi þar sem hann barðist uppá léttþungavigtartitil Cage Warriors Academy South East....
Þriðja bikarmót Hnefaleikasambands Íslands fór fram laugardaginn 5. október 2024 þar sem fóru fram þrír bardagar, tveir ungmennabardagar og einn bardagi í Elite flokki.
Í...