spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Reykjavík MMA undirbýr víkingaför

Það styttist í síðustu ferð Reykjavík MMA á Caged Steel í Doncaster á árinu. Þessi viðburðaríku kvöld eru orðin fastur liður í bardagasenu og menningu okkar Íslendinga og því alltaf gaman að fylgjast með hvernig undirbúningurinn þróast. Eins og staðan er í dag hefur Reykjavík MMA fengið staðfesta þrjá bardaga en þjálfarar gera sér vonir um að sá fjórði sigli í höfn og verði staðfestur von bráðar.

Guðlaugur Einarsson tók titilbardaga gegn ósigruðum andstæðingi með skömmum fyrirvara

Guðlaugur Þór Einarsson frá Imperium hélt út til Colchester á Englandi síðustu helgi þar sem hann barðist uppá léttþungavigtartitil Cage Warriors Academy South East....

Bikarmót HNÍ var haldið í húsakynnum VBC síðastliðna helgi

Þriðja bikarmót Hnefaleikasambands Íslands fór fram laugardaginn 5. október 2024 þar sem fóru fram þrír bardagar, tveir ungmennabardagar og einn bardagi í Elite flokki. Í...