0

Dagskrá UFC í júlí klár – 4 titilbardagar á dagskrá

UFC hefur nú klárað að setja upp bardagakvöldin sem verða á dagskrá í júlí á bardagaeyjunni. UFC verður með fjögur bardagakvöld í júlí og er dagskráin spennandi.

Stærsta kvöldið verður þann 11. júlí þegar UFC 251 fer fram en þrjú önnur minni bardagakvöld fara fram á eyjunni. Bardagaeyjan umtalaða reyndist síðan vera Yas eyjan í Abu Dhabi en þar var UFC 242 haldið í fyrra.

Þar sem bardagakvöldin eru í Abu Dhabi eru þau á ágætis tíma fyrir utan UFC 251. Aðalhluti bardagakvöldsins á UFC 251 hefst kl. 2:00 en á hinum bardagakvöldunum hefst aðalhluti kvöldsins kl. 22:00.

UFC 251, 11. júlí

Aðalhluti bardagakvöldsins

Titilbardagi í veltivigt: Kamaru Usman gegn Gilbert Burns
Titilbardagi í fjaðurvigt: Alexander Volkanovski gegn Max Holloway
Titilbardagi í bantamvigt: Petr Yan gegn Jose Aldo
Jessica Andrade gegn Rose Namajunas
Amanda Ribas gegn Paige VanZant

Upphitunarbardagar:

Volkan Oezdemir gegn Jiri Prochazka
Elizeu Zaleski dos Santos gegn Muslim Salikhov
Makwan Amirkhani gegn Danny Henry
Leonardo Santos gegn Roman Bogatov

Fight Pass upphitunarbardagar:

Marcin Tybura gegn Alexander Romanov
Raulian Paiva gegn Zhalgas Zhumagulov
Karol Rosa gegn Vanessa Melo
Martin Day gegn Davey Grant

UFC Fight Night: Kattar vs. Ige, 15. júlí

Aðalhluti bardagakvöldsins

Calvin Kattar gegn Dan Ige
Frankie Edgar gegn Pedro Munoz
Carla Esparza gegn Marina Rodriguez
Abdul Razak Alhassan gegn Mounir Lazzez
Jared Gordon gegn Chris Fishgold

Upphitunarbardagar:

Modestas Bukauskas gegn Vinicius Moreira
Molly McCann gegn Talia Santos
Ricardo Ramos gegn Lerone Murphy
John Phillips gegn Dusko Todorovic
Tim Elliott gegn Ryan Benoit
Diana Belbita gegn Liana Jojua

UFC Fight Night: Figueiredo vs. Bendavidez 2, 18. júlí

Aðalhluti bardagakvöldsins

Titilbardagi í fluguvigt: Deiveson Figuredo gegn Joseph Benavidez
Jack Hermansson gegn Kelvin Gastelum
Marc Diakiese gegn Rafael Fiziev
Ariane Lipski gegn Luana Carolina
Alexandre Pantoja gegn Askar Askarov

Upphitunarbardagar:

Roman Dolidze gegn Khadis Ibragimov
Grant Dawson gegn Nad Narimani
Joe Duffy gegn Joel Alvarez
Brett Johns gegn Montel Jackson
Tagir Ulanbekov gegn Alexander Doskalchuk
Davi Ramos gegn Arman Tsarukyan
Carlos Felipe gegn Serghei Spivac

UFC Fight Night: Whittaker vs. Till, 25. júlí

Aðalhluti bardagakvöldsins

Robert Whittaker gegn Darren Till
Mauricio Rua gegn Antonio Rogerio Nogueira
Alex Oliveira gegn Peter Sobotta
Fabricio Werdum gegn Alexander Gustafsson
Danny Roberts gegn Nicolas Dalby

Upphitunarbardagar:

Tom Aspinall gegn Jake Collier
Justin Tafa gegn Raphael Pessoa
Movsar Evloev gegn Mike Grundy
Bethe Correia gegn Pannie Kianzad
Nathaniel Wood gegn Umar Nurmagomedov
Ramazan Emeev gegn Shavkat Rakhmonov

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.