spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentDana White: Fullkomið kvöld

Dana White: Fullkomið kvöld

Dana White, forseti UFC, var að vonum ánægður með bardagakvöldið í Kansas í gær. Bardagarnir voru skemmtilegir og mikið um glæsileg tilþrif.

Demetrious Johnson varði fluguvigtartitil sinn í tíunda sinn í gær er hann sigraði Wilson Reis með armlás í 3. lotu. Dana White hrósaði Johnson í hástert eftir frammistöðuna og segir hann Johnson vera besta bardagamann heims, pund fyrir pund.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular