spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentDana White telur að Floyd-Conor bardaginn verði að veruleika

Dana White telur að Floyd-Conor bardaginn verði að veruleika

Dana White, forseti UFC, var gestur Conan O’Brien í gær. Þar lét hann hafa eftir sér að bardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor muni fara fram að sínu mati.

Bardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor er langt í frá staðfestur en boltinn virðist vera að rúlla hægt og rólega.

„Ég held að bardaginn muni fara fram. Þetta verður erfiður samningur enda mörg egó og margir aðilar flæktir í þetta og það er alltaf erfiðara. En þetta eru svo háar fjárhæðir. Ég sé ekki hvernig þetta getur ekki orðið að veruleika,“ sagði White í þættinum.

Nýlega lýsti Floyd því yfir að hann væri ekki lengur hættur og ætlaði sér að berjast við Conor McGregor en bardaginn myndi fara fram í boxhringnum

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular