0

Er stíll Conor McGregor stolinn?

conor stíll 1Notandi á vefsíðunni The Underground setti inn áhugaverðan þráð í vikunni sem snýr að því hvort Íslandsvinurinn Conor McGregor hafi mögulega stolið stílnum sínum frá kanadísku fyrirsætunni Josh Mario John.

Slíkur stuldur kallast vestanhafst ‘swagger jacking’ og vísar til þess þegar menn stela útliti eða háttarlagi frá öðrum aðila. Módelið kanadíska hefur borið sín húðflúr lengur en McGregor og finnst mörgum þau full svipuð.

Það eru vissulega nokkur líkindi á milli Conor McGregor og Josh, þá helst þegar það kemur að húðflúrum þeirra. En dæmi nú hver fyrir sig.

conor stíll 2

 

conor stíll 3

Guttormur Árni Ársælsson
Latest posts by Guttormur Árni Ársælsson (see all)

Guttormur Árni Ársælsson

-Pistlahöfundur -Fjólublátt belti í BJJ -Lýsi UFC á Viaplay þegar Pétur hefur eitthvað merkilegra að gera

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.