spot_img
Friday, December 27, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentFigueiredo og Moreno báðir búnir að ná vigt

Figueiredo og Moreno báðir búnir að ná vigt

Vigtunin fyrir UFC 256 fór fram fyrr í dag. Báðir bardagamenn í titilbardaga helgarinnar eru búnir að ná vigt.

Deiveson Figueiredo varði beltið sitt fyrir aðeins þremur vikum síðan og mætir Brandon Moreno á morgun. Þegar bardaginn var tilkynntur aðeins nokkrum klukkustundum eftir hans síðasta sigur var stærsta spurningamerkið niðurskurður Figueiredo.

Það virðist ekki hafa verið vandamál að þessu sinni og var Figueiredo 124,5 pund fyrir titilbardagann á morgun eftir að hafa mætt fyrstur í vigtunina. Brandon Moreno var jafn þungur og er því allt til reiðu fyrir bardagann á morgun.

Tony Ferguson og Charles Oliveira eru einnig búnir að ná vigt.

Allir keppendur UFC 256 náðu vigt.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular