Óskalisti Óskars 2021
Þá er það árlegur óskalisti. Í staðinn fyrir topp 10 lista yfir óskabardaga tökum við einn óskabardaga í hverjum þyngdarflokki fyrir sig og förum lauslega yfir stöðuna í hverjum flokki fyrir sig. Lesa meira
Þá er það árlegur óskalisti. Í staðinn fyrir topp 10 lista yfir óskabardaga tökum við einn óskabardaga í hverjum þyngdarflokki fyrir sig og förum lauslega yfir stöðuna í hverjum flokki fyrir sig. Lesa meira
Það er komið að því að gera upp árið 2020 í MMA heiminum. Að þessu sinni ætlum við að skoða fimm bestu bardagamenn ársins. Lesa meira
Nú þegar flestir hafa fengið tækifæri á að melta niðurstöður UFC 256 er ekki hægt að staldra lengi við heldur þarf að fara að huga að því hvað sé næst á dagskrá í UFC. Lesa meira
UFC 256 fór fram á laugardaginn í Las Vegas. Þetta var næstsíðasta bardagakvöld ársins en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC 256 fór fram í nótt þar sem barist var um fluguvigtarbeltið í aðalbardaga kvöldsins. Bardaginn endaði í jafntefli en hér má sjá skorblað dómaranna. Lesa meira
Vigtunin fyrir UFC 256 fór fram fyrr í dag. Báðir bardagamenn í titilbardaga helgarinnar eru búnir að ná vigt. Lesa meira
Deiveson Figueiredo hefur ekki miklar áhyggjur af vigtuninni fyrir UFC 256 um helgina. Figueiredo segist vera í toppmálum núna og muni auðveldlega ná vigt. Lesa meira
Á laugardaginn fer fram UFC 256 og þrátt fyrir að stærstu bardagarnir hafi verið settir saman með stuttum fyrirvara hefur ekkert bardagakvöld á árinu litið jafn vel út. Lesa meira
UFC 256 fer fram um helgina þar sem barist verður um fluguvigtartitil UFC. Lesa meira
UFC 256 fer fram nú á laugardaginn. Í aðalbardaga kvöldsins verða þeir Deiveson Figueiredo og Brandon Moreno en Countdown þátturinn fyrir kvöldið er kominn. Lesa meira
Desember mánuður er genginn í garð og verður glæsilegur í MMA heiminum. Einn besti bardagi mánaðarins féll niður í gær en mánuðurinn er engu að síður góður. Lesa meira
UFC 255 fór fram um síðustu helgi þar sem báðir meistararnir vörðu beltin sín. Bardagakvöldið var gert upp í nýjasta Tappvarpinu. Lesa meira
UFC 255 fór fram um helgina þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Deiveson Figueiredo þurfti aðeins tæpar tvær mínútur til að klára Alex Perez í gær. UFC vill bóka hann strax í annan titilbardaga og gæti hann snúið aftur eftir aðeins þrjár vikur. Lesa meira