Tuesday, September 10, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 256 Countdown

UFC 256 Countdown

UFC 256 fer fram nú á laugardaginn. Í aðalbardaga kvöldsins verða þeir Deiveson Figueiredo og Brandon Moreno en Countdown þátturinn fyrir kvöldið er kominn.

Það eru aðeins tvær viku síðan Deiveson Figueiredo varði fluguvigtartitil sinn. Hann snýr fljótt aftur og mætir Brandon Moreno en áskorandinn barðist einnig fyrir aðeins tveimur vikum síðan.

Deiveson Figueiredo gegn Brandon Moreno

https://www.youtube.com/watch?v=YsMF4AbvxxY

Tony Ferguson gegn Charles Oliveira

https://www.youtube.com/watch?v=_33r_JfpQao

Ronaldo ‘Jacare’ Souza gegn Kevin Holland

https://www.youtube.com/watch?v=sUmxdW9Pt-k

Þátturinn í heild sinni er síðan hér.

https://www.youtube.com/watch?v=CUvtAOBl2Vw
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular